Nú þegar við minnumst þess að 49 ár eru frá byrjun Heimaeyjargossins var öðru gosi að ljúka á La Palma. Þar eru nú risið eldfjallið Volcán Tajogaite og íbúarnir standa frammi fyrir hreinsun og uppbyggingu, sem minnir á árin okkar eftir gos.
Myndbandið er tekið á La Palma fyrir nokkrum dögum.
コメント