Safn minninganna um eldgos í Vestmannaeyjum
Velkomin í Eldheima
Safn minninganna um eldgos í Vestmannaeyjum
Velkomin í Eldheima
Safn minninganna um eldgos í Vestmannaeyjum
Velkomin í Eldheima

Opnunartímar

 • Vetraropnun
 • Frá 15.október til 31.mars
 • Miðvikudag til sunnudags
 • Opið milli 13:00 – 17:00
 • Sumaropnun
 • Frá 1.apríl til 14.október
 • Alla daga
 • Opið milli 11:00 – 18:00
 • Opnað er á öðrum tímum fyrir hópa samkvæmt samkomulagi við safnstjóra

Verðlisti

 • Fullt verð 2.300
 • Fjölskylduverð 5.500
 • Eldri borgarar 1.700
 • 10-18 ára 1.200
 • 10 ára og yngri í fylgd Frítt
 • Hópar 15 eða fleiri 1.800

Leiðsögn

Mikilvægur hluti upplifunarinnar á sýningunni í Eldheimum er einstök hljóðleiðsögn.

Nánar á www.locatify.com

 • Surtsey

  Surtsey myndaðist í neðansjávargosi á árunum 1963-1967 og er lengsta samfellda eldgos Íslandssögunnar. Eyjan var...

  Read more
 • Um Eldheima

  ELDHEIMAR er gosminjasýning.  Sýningin miðlar fróðleik um eldgosið í Vestmannaeyjum árið 1973, sem án efa...

  Read more
 • Gallery

  Myndir sem tengjast safninu og gosinu    Myndir frá sýningunni   Myndir af Gerðisbraut 10...

  Read more

Kynningarmynd

Einstök upplifun sem lætur engan ósnortinn!

Kynnið ykkur magnaða sögu Vestmannaeyjagossins. Sýningin rifjar upp á myndrænan og áhugaverðan hátt þegar yfir 5000 íbúar Vestmannaeyja flúðu heimili sín örlaganóttina 23.janúar 1973. Margir misstu heimili sitt sem og eigur sínar og margir snéru aldrei aftur. 
Eldheimar höfða til fólks á öllum aldri.