Vetraropnun hefst í dag

Í dag, miðvikudaginn 15.október breytast opnunartímar Eldheima. Opið verður frá miðvikudegi til sunnudags frá 13:00 til 17:00.

Vegna opnunar utan þjónustutíma er hægt að hafa samband við eftirfarandi:

Kristín Jóhannsdóttir (safnstjóri) 846-6497 eða kristin@vestmannaeyjar.is

Perla Kristins 868-2903 eða perla@vestmannaeyjar.is

No Comments Yet.

Leave a comment