Surtseyjarsýning opnuð í Eldheimum

Þegar nákvæmlega 51 ár eru liðin frá upphafi Surtseyjargossins opnaði sérstök Surtseyjarsýning í Eldheimum. Á sýningunni er fjallað um þróun lífríkis í Surtsey í máli og myndum. Þessar myndir eru frá opnun sýningarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, Elliði Vignisson bæjarstjóri og Borgþór Magnússon frá Surtseyjarfélaginu fluttu ávörp við opnunina.

Surtsey3

Surtsey1

Surtsey2

No Comments Yet.

Leave a comment