Rúmlega 7000 gestir frá opnun Eldheima

Aðsókn að Eldheimum hefur farið framúr björtustu vonum. Rúmlega 7000 gestir hafa komið á safnið frá opnun fyrir rétt rúmlega mánuði síðan.

Photo: Óskar Pétur Friðriksson

Photo: Óskar Pétur Friðriksson

No Comments Yet.

Leave a comment