Gagarín fengu heiðursverðlaun SEGD

Gagarín hönnuður margmiðlunar tæknibúnaðar Eldheima hlaut heiðurverðlaun í Kanada fyrir búnaðinn sem þeir gerðu fyrir safnið. Þetta eru ein virtustu hönnuðarverðlaun sem hægt er að fá. Þau undirstrika upplifunina sem gestir fá í Eldheimum.

Sjá alla fréttina.

No Comments Yet.

Leave a comment