Eldheimar á VestNorden

ELDHEIMAR á VestNorden ferðakaupstefnunni í Reykjavík.

Eldheimar ásamt öðrum söfnum og feðaþjónustufyrirtækjum eru með kynningu á VestNorden sem nú stendur yfir í Laugardalshöllinni. Meðal þess sem hefur vakið mikla athygli á sýngarbás Eldheima er aðgerðarhnífur, sem stungið var í logandi hraungrjót í gosinu 1973. Steinninn er gjöf til safnsins frá Birgi Þorbjarnarsyni fra Skagaströnd, sem var skipstjóri á Örvar HU - 14 í gosinu.

VestNorden

Steinn

 

No Comments Yet.

Leave a comment