Sumarfundur EFTA ríkjanna haldin í eyjum

Ráðherrafundur EFTA ríkjanna var haldinn í Vestmannaeyjum dagana 22.-24.júní.

Sunnudaginn 22.júní voru ráðherrum ásamt fylgdarliði boðið að skoða Eldheima og í lokin var matarboð á efri hæð hússins en einnig var undirskriftin vegna samstarfsyfirlýsingar við Filipseyjar haldin á neðri hæð Eldheima daginn eftir.

Því má segja að Eldheimar hafi fengið að taka þátt í þessum sumarfundi EFTA ríkjanna en hægt er að leigja efri hæð hússins undir veislur og þess háttar uppákomur.

Ráðherrar frá EFTA og Filippseyjum eftir undirritun samstarfsyfirlýsingar

Ráðherrar frá EFTA og Filippseyjum eftir undirritun samstarfsyfirlýsingar

10433137_1505546189657664_6601884422448816232_n

 

No Comments Yet.

Leave a comment