Blog

Dagskrá Goslokahátíðarinnar 3.- 6. júlí 2014

c89ec30051b885f4713bc0e29d1a4639_35aragoslokSenn líður að goslokahátíðinni og verður hún vegleg í ár. Eldheimar munu að sjálfsögðu taka þátt í gleðinni en á föstudaginn verður tískusýning klæðskerans Berglindar Ómarsdóttur klukkan 18:00 á kaffihúsi Eldheima en sá hluti safnsins er gjaldfrjáls fyrir gesti.Laugardaginn klukkan 16:00 verður...
Read more

Rúmlega 7000 gestir frá opnun Eldheima

Aðsókn að Eldheimum hefur farið framúr björtustu vonum. Rúmlega 7000 gestir hafa komið á safnið frá opnun fyrir rétt rúmlega mánuði síðan.[caption id="attachment_2327" align="aligncenter" width="604"]Photo: Óskar Pétur Friðriksson Photo: Óskar Pétur Friðriksson[/caption]...
Read more

Sumarfundur EFTA ríkjanna haldin í eyjum

Ráðherrafundur EFTA ríkjanna var haldinn í Vestmannaeyjum dagana 22.-24.júní.

Sunnudaginn 22.júní voru ráðherrum ásamt fylgdarliði boðið að skoða Eldheima og í lokin var matarboð á efri hæð hússins en einnig var undirskriftin vegna samstarfsyfirlýsingar við Filipseyjar haldin á neðri hæð Eldheima daginn eftir.

Því má segja að Eldheimar hafi fengið að taka þátt...

Read more

Goslokalag 2014

Árið 1998 héldu eyjamenn upp á að 25 ár væru liðin frá goslokum. Síðan þá hefur þessi hefð haldist árlega og leggja eyjamenn mikið í hátíðina ár hvert. Bærinn er töluvert skreyttur og þá sérstaklega í gulum, rauðum og appelsínugulum lit og útbúin er þétt dagskrá alla helgina með listsýningum, tónleikum og alls...
Read more