Category Archives: General

Eldheimar á VestNorden

ELDHEIMAR á VestNorden ferðakaupstefnunni í Reykjavík.

Eldheimar ásamt öðrum söfnum og feðaþjónustufyrirtækjum eru með kynningu á VestNorden sem nú stendur yfir í Laugardalshöllinni. Meðal þess sem hefur vakið mikla athygli á sýngarbás Eldheima er aðgerðarhnífur, sem stungið var í logandi hraungrjót í gosinu 1973. Steinninn er gjöf til safnsins frá Birgi Þorbjarnarsyni fra Skagaströnd, sem var...
Read more

Yfir 25.000 gestir

Aðsókn að Eldheimum til þessa hefur farið fram úr björtustu vonum. Yfir 25.000 gestir hafa heimsótt Eldheima frá opnun safnsins í vor. Safnið verður opið í allan vetur.

Í ljósi þess að Vestmannaeyjar eru ekki við hringveginn að þá var farið varlega í að áætla gestafjölda fyrsta árið. Talið var raunhæft að reikna með 15.000 – 16.000 manns...
Read more

Dagskrá Goslokahátíðarinnar 3.- 6. júlí 2014

c89ec30051b885f4713bc0e29d1a4639_35aragoslokSenn líður að goslokahátíðinni og verður hún vegleg í ár. Eldheimar munu að sjálfsögðu taka þátt í gleðinni en á föstudaginn verður tískusýning klæðskerans Berglindar Ómarsdóttur klukkan 18:00 á kaffihúsi Eldheima en sá hluti safnsins er gjaldfrjáls fyrir gesti.Laugardaginn klukkan 16:00 verður...
Read more