Category Archives: General

Sumaropnun

Nú er tekin við sumaropnun í Eldheimum.Opið alla daga milli 11 og 18.Eftir erfiðan vetur er ferðaþjónustan í Eyjum komin í sumargírinn. Búið að opna Landeyjahöfn og flugferðum að fjölga. Í Eldheimum verður opið daglega fra 11:00 - 18:00 og lengur ef þörf krefur....
Read more

Surtseyjarsýning opnuð í Eldheimum

Þegar nákvæmlega 51 ár eru liðin frá upphafi Surtseyjargossins opnaði sérstök Surtseyjarsýning í Eldheimum. Á sýningunni er fjallað um þróun lífríkis í Surtsey í máli og myndum. Þessar myndir eru frá opnun sýningarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, Elliði Vignisson bæjarstjóri og Borgþór Magnússon frá Surtseyjarfélaginu fluttu ávörp við opnunina.

Read more