Recent Posts by eldheimar

Yfir 25.000 gestir

Aðsókn að Eldheimum til þessa hefur farið fram úr björtustu vonum. Yfir 25.000 gestir hafa heimsótt Eldheima frá opnun safnsins í vor. Safnið verður opið í allan vetur.

Í ljósi þess að Vestmannaeyjar eru ekki við hringveginn að þá var farið varlega í að áætla gestafjölda fyrsta árið. Talið var raunhæft að reikna með 15.000 – 16.000 manns...
Read more

Opnunartími yfir Þjóðhátíð

Opið í Eldheimum alla Þjóðhátíðina.

Bjóðum þjóðhátíðargesti hjartanlega velkomna í Eldheima.
Opnunartímar verða eftirfarandi:

Föstudagur 01.08 kl. 11-14 Laugardagur 02.08 kl. 13-16 Sunnudagur 03.08 kl. 13-16 Mánudagur 04.08 kl. 13-16Hlökkum til að sjá ykkur!...
Read more

Tískusýning í Eldheimum

Efri hæð Eldheima byggingarinnar sannaði sig sem fullkomið umhverfi fyrir tískusýningu á nýliðinni Goslokahátíð. Berglind Ómarsdóttir klæðskeri og kjólahönnuður sýndi hér nýjustu verk sín við mjög góðar undirtektir.Berglind-margret Berglind-Berglind Berglind-BerglindO_MG_8300 Read more

Recent Comments by eldheimar