Monthly Archives: May 2015

Eldheimar eins árs í dag

ELDHEIMAR fagna eins árs afmælis í dag laugardaginn 23.maíNú er ár liðið frá opnun Eldheima og óhægt er að segja að vel hafi tekist til.Safnið hefur fengið einstaklega góðar viðtökur bæði innlendra og erlendra gesta. Á sl. ári voru gestir safnsins um 26.000. Gestafjöldinn fór fram úr björtustu vonum. Um helmingur gesta voru erlendir ferðamenn....
Read more

Sumaropnun

Nú er tekin við sumaropnun í Eldheimum.Opið alla daga milli 11 og 18.Eftir erfiðan vetur er ferðaþjónustan í Eyjum komin í sumargírinn. Búið að opna Landeyjahöfn og flugferðum að fjölga. Í Eldheimum verður opið daglega fra 11:00 - 18:00 og lengur ef þörf krefur....
Read more