Monthly Archives: November 2014

Surtseyjarsýning opnuð í Eldheimum

Þegar nákvæmlega 51 ár eru liðin frá upphafi Surtseyjargossins opnaði sérstök Surtseyjarsýning í Eldheimum. Á sýningunni er fjallað um þróun lífríkis í Surtsey í máli og myndum. Þessar myndir eru frá opnun sýningarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, Elliði Vignisson bæjarstjóri og Borgþór Magnússon frá Surtseyjarfélaginu fluttu ávörp við opnunina.

Read more