Monthly Archives: October 2014

Vetraropnun hefst í dag

Í dag, miðvikudaginn 15.október breytast opnunartímar Eldheima. Opið verður frá miðvikudegi til sunnudags frá 13:00 til 17:00.Vegna opnunar utan þjónustutíma er hægt að hafa samband við eftirfarandi:Kristín Jóhannsdóttir (safnstjóri) 846-6497 eða kristin@vestmannaeyjar.isPerla Kristins 868-2903 eða perla@vestmannaeyjar.is...
Read more

Eldheimar á VestNorden

ELDHEIMAR á VestNorden ferðakaupstefnunni í Reykjavík.

Eldheimar ásamt öðrum söfnum og feðaþjónustufyrirtækjum eru með kynningu á VestNorden sem nú stendur yfir í Laugardalshöllinni. Meðal þess sem hefur vakið mikla athygli á sýngarbás Eldheima er aðgerðarhnífur, sem stungið var í logandi hraungrjót í gosinu 1973. Steinninn er gjöf til safnsins frá Birgi Þorbjarnarsyni fra Skagaströnd, sem var...
Read more