Monthly Archives: September 2014

Yfir 25.000 gestir

Aðsókn að Eldheimum til þessa hefur farið fram úr björtustu vonum. Yfir 25.000 gestir hafa heimsótt Eldheima frá opnun safnsins í vor. Safnið verður opið í allan vetur.

Í ljósi þess að Vestmannaeyjar eru ekki við hringveginn að þá var farið varlega í að áætla gestafjölda fyrsta árið. Talið var raunhæft að reikna með 15.000 – 16.000 manns...
Read more